Heilbrigðiseftirlit

Svalbarðsstrandarhreppur er aðili að sameiginlegri heilbrigðisnefnd 12 sveitarfélaga á Norðurlandi-eystra. Heilbrigðiseftirlit í Svalbarðsstrandarhreppi er í höndum Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra (HNE) sem starfar á vegum nefndarinnar. HNE hefur m.a. eftirlit með vatnsbólum, fráveitumálum, þrifnaði og umgengni utanhúss og veitir starfsleyfi fyrir atvinnustarfsemi.

Starfsstöðvar HNE:  
Furuvöllum 1
600 Akureyri
S. 462 4431
Hafnarstétt 3
640 Húsavík
S. 464 269

Starfsmenn HNE:  
Alfreð Schiöth
framkvæmdastjóri, mengunarvarnarsvið
Netfang: alfred@hne.is
GSM: 867 0598
Steinn Oddgeir Sigurjónsson
Matvælasvið
Netfang: oddgeir@hne.is
GSM: 899 2924
Þórey Agnarsdóttir
Sviðsstjóri, hollustuháttasvið
Netfang: thoreya@hne.is
GSM: 897 3637
Jóhannes Haukur Hauksson
Deildarstjóri, austursvæðis
Netfang: johannes.haukur@hne.is
GSM: 898 8340


Útgefið efni:
Samþykktir Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra
Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra
Bæklingur um litlar vatnsveitur
Bæklingur um rotþrær og siturlagnir


Efni yfirfarið 10.02.23