Fréttir

Innan garðs og utan: Söfnun á jaðrinum

Málþing á vegum Safnasafnsins og Nýlistasafnsins í Norræna húsinu fimmtudaginn 14. mars frá kl. 15 til 18.

Arnar Ólafsson ráðinn skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar

Arnar Ólafsson hefur verið ráðinn í starf skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar og tekur við af Vigfúsi Björnssyni sem gegnt hefur starfinu undanfarin sjö ár og lætur af störfum þann 1. maí nk.

Sumarstörf hjá Svalbarðsstrandarhreppi

Flokkstjórar í vinnuskóla og starfsfólk við sundlaug óskast.

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólanum Álfaborg í 100% stöðu

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir eftir starfsmanni.

Öryggi barna í bíl - upplýsingar á 6 tungumálum

Samgöngustofa vill benda á fræðslumyndbönd og bæklinga sem eru til á pólsku, ensku, spænsku, tælensku og filippseysku auk íslensku og fjalla um öryggi barna í bíl.

fundarboð 128. fundur 30.01.2024

128. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 30. janúar 2024 14:00.

Þróun íbúðarbyggðar í Vaðlaheiði – Rammahluti aðalskipulags, samstarfsverkefni Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps – kynning tillögu á vinnslustigi

Opinn kynningarfundur vegna skipulagsverkefnisins Heiðarinnar fer fram í matsal Hrafnagilsskóla, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, kl. 20:00 fimmtudaginn 1. febrúar 2024.